Hatari - Ódýr

11 1

Скачать:

Описание
Текст:
Ég fel mig undir laki
Sem kuldinn hefur þakið.
Nóttin starir þögul
Hún segir lygasögur.
Tómið svífur að mér
Berleggjaður berst ég.
Banasæng ég bý mér.
Banasæng ég bý mér.
Árin runnu frá þér eins og brauðmylsnum var stráð í ruslatunnu.
Þau söfnuðust saman á haugum brostinna drauma.
Hversu oft var það sem þú leist til baka og hugsaðir:
Afhverju seldi ég mig –
Ekki fyrir meira?